Rolegheit i Sao Paulo

Eftirfarandi frett af mbl.is er ekki lysandi af upplifun okkar af Sao Paulo. En vid upplifdum allt adra stemmningu thegar vid forum yfir i gamla midbaiinn. Thar blasti fattiaktin vid um leid og vid stigum upp ur jardlestinni. Var eins og ad koma i annad land fannnst okkur og madur helt fast i veskid sitt. Thad var eins og logreglu samkoma thar, greinilega astaida fyrir thvi! Thridjungur borgarbua byr i fattaikra hverfum sem samsvarar 6 milljon manns.

Kvedja fra Sampa (Sao Paulo)

Solrun og Ran



mbl.is Ofbeldisalda í Brasilíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ pæ, úff, magnað. Þið verðið að fara varlega.
En var að fatta með myndaalbúmin, það sjást bara 5 albúm niðri, eða þarna í röðinni en ef maður fer í albúmin mín uppi koma þau öll.
En hafið það rosa gott.
Knús frá Mapútó

Þóra (IP-tala skráð) 9.8.2006 kl. 06:20

2 identicon

nei hahaha djók, þín sjárst öll. skrítið.
Jæja ég orðin eithvða klikk ;)
Knús Þóra

Þóra (IP-tala skráð) 9.8.2006 kl. 06:21

3 identicon

úff, þið verðið að fara að varlega.
knús Þóra

Þóra (IP-tala skráð) 9.8.2006 kl. 06:22

4 identicon

Gaman að fylgjast með ykkur og að allt gengur vel. Kveðja Ágústa

Ágústa (IP-tala skráð) 11.8.2006 kl. 09:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband