Pissustoppin 20

Tha er madur komin til hinnar frumstaidu Boliviu. Fáttaiktin, hid thuna fjallaloft og magnad landslag tók á móti okkur i öllu sinu veldi á gódum vetrardegi. Vid trukkudumst úr Chilesku eydimörkinni upp í Bólivisku landamairin sem eru i um 4000 m. haid- En thar rikti mjög svo sérstök stemmning. Allir ad reyna ad trodast inn i litid skyli til ad fa stimpil i passan sinn, sem er uppi a fjalli. En kuldaboli vann gott verk i ad frjosa alla i hel. Thar pikkudum vid einnig upp local gaidinn okkar hann Raul sem leiddi okkur i gegnum tjodgard sem tok vid. Hann vissi m.a. um bestu slódana sem voru út og sudur – ekkert skipulag thar a bai. Thar sem haiikunin var mikil thennan dag, forum haist upp i 5100 m. Tha var um ad gera ad drekka nógu andskoti mikid til ad sleppa vid hausverk og leidindi. Thad kalladi hins vegar a pisseri daudans. Vid erum ad tala um 20 pissustopp a 7 timum, geri adrir betur og magnid sem amadur pissadi i hvert skpti var óheilbrigt. Thar sem for vel undir frostmark a naiturna a thessum slodum tha var ekki planid ad tjalda eins og skipulagid sagdi til um heldur fengum vid inni i halfgerdri baindagistingu i gjorsamlega afskektu thorpi a Altiplano haslettunni. Eg og Ian eldudum okkar seinustu maltid samkvaimt plani, sem var chilli con carne med hördum hrísgrjónum. Fólki var nokk sama um thad thar sem allir voru thad hungradir eftir allt vatnsthambid. Vid fengum svo gesti- nokkrir krakkar ur thorpinu komu og sungu og spiludu bolivisk thjódlög sem voru heldur of löng og mörg thar sem flestir voru med haidaveikis hausverk og thradu ad hoppa upp i rúm og vonandi hlítt herbergi en samt gaman og kruttilegt ad fa thau i heimsokn. Jú rúmid var hlítt en eg svaf illa thar sem madur thurfti ad venjast andthrengslum, thurfti ad einbeita sér ad anda nogu djuft svo manni svimadi ekki. Frosid klósett tók a moti manni um morguninn sem bara fylgir slíkum adstaidum. Vid hossudumst svo afram til Uyuni en Bolivia er einn stór Kjalvegur med illa eda alls ekki hefludum vegum. I Uynui tha forum vid og skodudum salt slettu sem er adeins 12 thusund ferkilometrar. Hreint magnad fyrirbairi en thetta er talinn vera gamall sjavarbotn. Soldid eins og ad vera komin upp a Vatnajokul. Vid runtudum um svaidid, skodudm hotel sem er ur salti, tha meina eg allt er ur salti nema saingurver. Svo birtis allt i einu risa kaktuseyja ut a midri slettunni, sem einhverra hluta vegna heitir fiskieyja, allt er til.

Um kvoldid var snaidd besta pizza sem haigt er ad fa i allri sudur ameriku ad mati Geoff leidsogumanninum okkar. Ju eg var allavega sátt, hef ekki snaitt pizzu i heilar 8 vikur eda svo. Nuna eins og er sit eg a internet café i haistu borg heims, Potosi sem er i um 4070 m haid, Borg med mikla sogu, en Spanverjar maittu hingad um 1540 og upp ur tvi hofu their ad thjodnyta silfurnamur, Borgin er enn thekkt fyrir mikla namur. Thad sem er ahugaverdast vid thad er ad namuverkamennirnir vinna vid mjog frumstaidar adstaidur.

Eg er buin ad setja inn nokkrar myndir i Chile albumid og nokkrar i Boliviu albumid, en maiti vid i baidi albumin vid naista taikifairi. Malid er ad nettenginin er ekki su besta a thessum slodum.

Eg vona ad allir eru hressir og katir, eg sakna ykkar, verd ad segja thad.

Knus og kossar

Solrun


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geggjaðar myndir. vá. Maður verður að fara e-h tíma.
Kemuru ekki bara með og leikur gæd ? ;)
En hafðu það gott.
Knús og kram frá Mapútó

Þóra Kristín (IP-tala skráð) 29.8.2006 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband