Hufa, trefill og vettlingar

Jaija komin ur borg glaipa thar sem adeins eru framin hatt i 700 mord a manudi yfir i mengunina og KULDAN, KRAIST. Vid erum ad tala um ad thad voru 30 gradur i sao paulo thott thad se havetur og her i Santiago maitti okkur flugvalla starfsfolk i dunulpum, 8 gradur takk fyrir thad. Ekki lengur sandala og stuttbuxna filingur heldur tok madur upp hlifdarjakka, hufu trefil og vettlinga. Thegar vid maittum upp a hotelherbergi var ofninn a fullu, frekar skondid eftir alla hitabylgjuna sem er buin  ad fylgja mer i sumar, thetta er fint ad breyta sma til. Satt best ad segja lidur mer adeins betur her hvad vardar oryggi, thetta er miklu meira vestrainna her i Santiago thott madur sker sig meira ur fjoldanum.

Chile, Bolivia og Peru = 4000 km / 11. agust 7 september

Sem sagt dagurinn i dag er upphafsdagurinn a Dragoman ferdinni. Eiginleg finnst mer thad sma nais ad komast i svona pakkaleidangur ad madur tharf ekki endlaust ad finna upp hljodid a hverjum degi, sem getur tekid a og verid strembid. Vid hittum hopinn, sem litill og nais a sma fundi i morgun. Erum med tvo gaida sem virdast nais og skemmtilegir og forum vid i gengum dagskranna, thetta hljomar mjog svo SPENNANDI. Vid ferdumst um a rosa trukki sem hefur allt til alls og hann verdur heimilid okkar naista manudinn. Vid munum ferdast upp 5000 m haid og eins gott ad likaminn kvarti ekki vid tha haidar breytingu. En ferdin endar med gongu upp  i Machu Pichu  COOL, hlakka til! Vid faum daginn i dag og a morgun til ad skoda Santiago og aitli madur reyni ekki ad vera menningarlegur og skoda nokkur sofn og slikt.

Knus og kram

Solrun


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband