Home sweet home

Jćja ţá er mađur mćttur heim í heiđan dalinn. Alltaf gott ad koma í bóliđ sitt og alminnilega sturtu, get ekki neitađ ţví ţótt ćvintýraheimurinn togi alltaf í mann.

Á ţessari reisu minni heimsókti ég 10 lönd međ fimm mismunandi túngumálum og 8 mismunandi gjaldmiđlum. Ég gisti á 43 mismunadi stöđum allt frá tjaldi til heimagistingar og ađ baki er 16. setur í flugvélum međ 11 mismunandi flugfélögum og svo mćtti lengi telja upp alls kyns stađreyndir.

Ég sé ekki eftir einni mínutu í sumar, tóm gleđi og upplifelsi thetta sumariđ sem seint mun gleymast. Ég get sagt ađ ég hafi veriđ mjög svo heppin međ allt. Lenti ekki í neinu major veseni sem dró mann eithvad niđur nema kannski ađ myndavélinni minni var stoliđ og gleraugun mín brottnuđu en ţví er hćgt ađ redda fyrir horn. Jújú moskídó flugur létu mann ekki vera en ţađ er bara partu af prúgrammet. Ekki fékk ég í magan, fékk reyndar 2 flensur en allt betra en ad fá í magan, ţađ getur fariđ svo á sálina á manni og algjörlega skemmt stemmarann. Mađur er komin međ doktorsgráđu ađ pissa úti á allskyns stöđum ţó helst út í vegkannti og ţađ fyrir framan alla ferđafélagana, ţađ er líka partu af prúgrammet og líka pissa á allskonar klósettum og finnast ţađ bara fínt. Komin einnig međ gráđu í ađ fá ekki hćđaveiki í mikilli hćđ, bara drekka nógu andskoti mikiđ og anda hratt í takt. Mađur er asskoti flinkur í ađ gera sig skiljanlegan međ höndum, fótum og andlitsgrettum til ađ fá sínu framgengt. Sitja í flugvél og láta sér ekki leiđast, án djóks ef ég fékk einhvern í nćsta sćti ţá var ţađ í 99% tilfella gamall kall sem talađi annađ tungumál en ég kunni og ég fékk ţá tilfinningu ađ ţurfa ađ tékka lífsviđbrögđ af og til ţar sem kallarnir voru ansi krumpađir og háir í aldri. Talandi um flug ţá er sú reynsla mín eftir ţetta sumar ađ komast virkilega hjá ţví ađ ţurfa ekki ađ fljúga međ Ryan air, mér finnst leiđinlegt ađ láta öskra á mig og fá enga ţjónustu og sitja í sćtum sem eru ansi tćp ađ meika flugiđ og hvađ ţá međ flugvélina sjálfa. Sem sagt fullt af skemmtilegri og nitsamlegri reynslu sem mun fylgja mér alla ćvi fyrir utan alla ţá reynslu sem mađur fékk ađ skođa og heimsćkja öll ţessi lönd og menningarheima. Vá, ég ćtla ekki ađ hefja hér skáldsöguna miklu um ţađ allt saman ég mun geyma ţćr sögur handa barnabörnunum.

 Ţađ er mjög svo erfitt ađ nefna einhvern hápunkt ferđarinnar allt var einstakt og yndislegt en nefni Boliviu sem áhugaverđasta landiđ ţar sem mađdur upplifđi mest frumstaiđustu menningu og ţjóđ. Mađur ber svo mikla virđingu fyrir ţessu fólki sem byr viđ erfiđ skilyrđi og ţađ sem mađur sér er hamingja og kurteisi hjá ţessu fólki.  Inca gangan get ég sagt ađ hafi veriđ  mesta persónulegasta challengsiđ. La Paz mest crasy borgin, Noregur hefur mest brjálađasta gatnakerfiđ, besta tjaldstćđiđ var í San Pedro í Chile, besta sturtan á hótelinu í Cusco í Perú, mest hćttulegasti stađurinn var Sao Paulo og besta flugfélagiđ var air Berlin.

Ég vil ţakka Rán fyrir frábćra ferđ saman, alveg snilldar ferđafélagi en ykkur ad segja ţá er ţetta búiđ ađ vera á stefnusrkánni hjá okkur í 6 - 7 ár ađ fara í slíka ferđ og ţađ hófst!

Jćja gott fólk ég ţakka samfylgdina í sumar og gaman ađ heyra frá ţeim sem kommentuđu á blogginu. Ég mun nu halda eithvad áfram og koma međ sögur úr daglega lífinu, úr ţví ţessi blogsíđa lifir ennţá og nýta mér myndakvótann sem er eftir.

Allavega er reisu skrifum lokiđ og mađur ekki lengur út og suđur í bili

Lifiđ heil

Sórlún


Seńoras Vamos

Tha er Dragoman ferdinni formlega lokid og vid buin ad skilja vid hopinn. Sem er algjors synd, skemmtileg ferd med skemmtilegu folki. Seinustu dagana var tollt um Inca slodir. Ekki var skipulagid ad ganga einungis heldur heimsoktum vid tvo litil torp a leidinni sem eru lengst inn i obyggdum og programmid kalladist community work. Thar loggdum vid akvedna vinnu vid ad hjalpa innfaiddum i daglegu lifi. Eg se alls ekki eftir ad hafa tekid thatt i thessu thar sem thetta var rosaleg upplifun ad koma thangad og sja folkid og lifnadarhaitti thess, eithvad sem eg mun aldrei gleyma. Thessi ganga var ekki su audveldast thar sem haidin i um 4000m alveg upp i 4800 m og tok thad a lungun ad klifa brattar brekkur. En alveg thess virdi thegar madur var loks komin a hiasta tindinn. Tha rikti sko mikil hamingja. Mister Smit og Luis voru giadarnir okkar + 7 adrir local folk sem unnu baki brottnu vid ad koma okkur a afangastadi. Ma reyndar ekki gleyma osnunum sem baru dotid okkar. Thad ma segja ad thetta hafi verid luksus ferd, vid vorum vakin freka snemma og okkkur rettur te bolli og fat med heitu vatni og 5 maltidir a dag sem smokkudust eins og a besta hoteli, thad eina sem vid attum ad gera vara ad labba, thad var meinisiga tjaldad fyrir okkur. Takk fyrir okkur! 4 daginn var svo hapunktur sumarsins "Machupicchu" va thvilik fegurd og ahugaverdur stadur. Smith sagdi vel fra ollu smaatridum sem thar var ad finna og tilheyrir Inca sogunni. Thennan morgun var vaknad 5:30  og thegar komid var til baka til Cusco er thad hefd ad vaka 24 klst. seinasta dag ferdarnnar og vid gerdum heidarlega tilraun, eg thraukadi til 04 um naista morgun. En naista morgun var buid ad skipuleggja river rafting, va hvad madur blotaid theirri hugmynd en thegar komid var a stadinn og actionid hafid var thad thess virdi. Svo var bara ad kvedja alla, Anna, Ian, Jakob, Lee, Chirs og Emma og gaidana Dave og Geoff. Thank you for a exellent time and see you next time. 4300 km ad baki um Chile, Bolivu og Peru. og oteljandi minningar og reynsla. Sem sagt maittum i gair til Ekvador thar sem vid tokum daginn med trukki og svafum 15 klst, enda langthreyttar eftir svaka upplifelsi. Thad er ekki buid eftir 2 klst holdum vid af stad i 4 daga tur um Amazon frumskoginn. JIBBBIIII hlakka ogo til.

 Var ad henda inn fullt af myndum i Bolivu og Peru albumid.

Seeja

Solrun


Hörkukvendi og coca lauf

Jaija tha er madur buin ad skilja vid hid magnada land Boliviu. Eg er hreint dolfallin af landi og thjod. Allt bara svo serstakt!!! Vid hofum nattla bara sed ca. einn thridja af landinu og allur frumskogurinn eftir, en a tvi svaidi sem vid hofum verid ad runta um ser madur varla tré. En verd ad segja eitt ad eg tek ofan fyrir kvennfolki i thessu landi. Thad fyrsta sem madur tekur eftir hja theim er thessi skondna hattamenning og allir i pilsum  med hundradlogum af undirpilsum thar sem ekki er mikid um sol og hlyindi a thessum tima. Svo bera thair allt a bakinu, born og alls kyns dot sem thair thurfa ad koma a milli stada. Thad er algeng sjon ad hjon labbi saman og thad er konan sem ber allt og tha a bakinu, saman hvort er um ungt eda gamalt folk er ad raida. Ef madur ser verid ad smala kindum eda odrum dyrum eru thad konurnar i flestum tilfellum sem gera thad og tha lengst upp i fjallshlidar. Ut af tvi hvad landid liggur hatt, tekur madur eftir tvi ad folk og serstaklega konur verda gamla i utliti mjog fljott, fyrst undrudums vid a ollum thessum gomlu konum bernandi born a bakinu en svo tokum vid eftir tvi ad tair eru ekkert svo gamlar, surefnisleysid sem fer svona med thair. Svo verdur madur ad tala um coca laufa menninguna sem einkennir Boliviu. Algeng sjon ad sja folk ut a gotu med stora kulu ut ur kynninni, thad er tha ad tyggja coca lauf sem er fyrir landsmenn eins og ad drekka kaffi hja odrum thjodum. A ollum morkudum ser madur heilu dunkana af laufum og a morgunverdarhladbordum a hotelunum er cocalauf og heitt vatn eda kaffi a bodstolnum. Coca the smakkast eins og hvert annad jurtate, agaitis byrjun a degi ad drekka einn bolla af sliku. Thad er einnig mailt med vid haidaveiki ad tyggja goda lúku af laufum, let thad reyndar eiga sig. Fyrir 2 dogum var eg i Hofudborginni La Paz, heimsoktum vid eina coca safnid i heiminum sem var mjog áhugaverd heimsokn. Thar var medal annars skyrt fyrir manni nakvaimlega hvernig kokain er unni ur cocalaufum, og nattla allri theirri hefd sem tengist thessari menningu boliviubua. Medal annars ma nefna a namuverka menn, fa ekkert ad borda medan their eru ad storfum nidur i namunni heldur er thad aldar hefd ad their tyggi cocalauf til ad fa orku. En talandi um La Paz, kraist, cracy city eins og allir hafa sagt og eg stadfesti thad. Of mikid af folki og bilum a einum stad. Borgin a mjog serstakt baijarstaidi, liggur i mjog throngum dal umkringt af haum fjollum og thad var einnig serstakt ad koma inn i borgina, thar sem madur kom ofan fra og hafdi utsyni yfir pleisid og for svo nidur mjog bratta og tronga leid nidur i borgina. Er sem sagt komin til Peru, thar sem hapunktur ferdarinnar, 3 daga ganga a incaslodum til Machu Pichu hefst a laugardaginn, er sma slopp en krossleggi fingur um ad eg verdi ordin hress a  laugardaginn.

Ps. setti fyrir nokkrum dogum inn fleiri myndir i Chile og Bolivu albumin.

Lifid heil

Solrun


Pissustoppin 20

Tha er madur komin til hinnar frumstaidu Boliviu. Fáttaiktin, hid thuna fjallaloft og magnad landslag tók á móti okkur i öllu sinu veldi á gódum vetrardegi. Vid trukkudumst úr Chilesku eydimörkinni upp í Bólivisku landamairin sem eru i um 4000 m. haid- En thar rikti mjög svo sérstök stemmning. Allir ad reyna ad trodast inn i litid skyli til ad fa stimpil i passan sinn, sem er uppi a fjalli. En kuldaboli vann gott verk i ad frjosa alla i hel. Thar pikkudum vid einnig upp local gaidinn okkar hann Raul sem leiddi okkur i gegnum tjodgard sem tok vid. Hann vissi m.a. um bestu slódana sem voru út og sudur – ekkert skipulag thar a bai. Thar sem haiikunin var mikil thennan dag, forum haist upp i 5100 m. Tha var um ad gera ad drekka nógu andskoti mikid til ad sleppa vid hausverk og leidindi. Thad kalladi hins vegar a pisseri daudans. Vid erum ad tala um 20 pissustopp a 7 timum, geri adrir betur og magnid sem amadur pissadi i hvert skpti var óheilbrigt. Thar sem for vel undir frostmark a naiturna a thessum slodum tha var ekki planid ad tjalda eins og skipulagid sagdi til um heldur fengum vid inni i halfgerdri baindagistingu i gjorsamlega afskektu thorpi a Altiplano haslettunni. Eg og Ian eldudum okkar seinustu maltid samkvaimt plani, sem var chilli con carne med hördum hrísgrjónum. Fólki var nokk sama um thad thar sem allir voru thad hungradir eftir allt vatnsthambid. Vid fengum svo gesti- nokkrir krakkar ur thorpinu komu og sungu og spiludu bolivisk thjódlög sem voru heldur of löng og mörg thar sem flestir voru med haidaveikis hausverk og thradu ad hoppa upp i rúm og vonandi hlítt herbergi en samt gaman og kruttilegt ad fa thau i heimsokn. Jú rúmid var hlítt en eg svaf illa thar sem madur thurfti ad venjast andthrengslum, thurfti ad einbeita sér ad anda nogu djuft svo manni svimadi ekki. Frosid klósett tók a moti manni um morguninn sem bara fylgir slíkum adstaidum. Vid hossudumst svo afram til Uyuni en Bolivia er einn stór Kjalvegur med illa eda alls ekki hefludum vegum. I Uynui tha forum vid og skodudum salt slettu sem er adeins 12 thusund ferkilometrar. Hreint magnad fyrirbairi en thetta er talinn vera gamall sjavarbotn. Soldid eins og ad vera komin upp a Vatnajokul. Vid runtudum um svaidid, skodudm hotel sem er ur salti, tha meina eg allt er ur salti nema saingurver. Svo birtis allt i einu risa kaktuseyja ut a midri slettunni, sem einhverra hluta vegna heitir fiskieyja, allt er til.

Um kvoldid var snaidd besta pizza sem haigt er ad fa i allri sudur ameriku ad mati Geoff leidsogumanninum okkar. Ju eg var allavega sátt, hef ekki snaitt pizzu i heilar 8 vikur eda svo. Nuna eins og er sit eg a internet café i haistu borg heims, Potosi sem er i um 4070 m haid, Borg med mikla sogu, en Spanverjar maittu hingad um 1540 og upp ur tvi hofu their ad thjodnyta silfurnamur, Borgin er enn thekkt fyrir mikla namur. Thad sem er ahugaverdast vid thad er ad namuverkamennirnir vinna vid mjog frumstaidar adstaidur.

Eg er buin ad setja inn nokkrar myndir i Chile albumid og nokkrar i Boliviu albumid, en maiti vid i baidi albumin vid naista taikifairi. Malid er ad nettenginin er ekki su besta a thessum slodum.

Eg vona ad allir eru hressir og katir, eg sakna ykkar, verd ad segja thad.

Knus og kossar

Solrun


Hundagelt um naitur i eydimork

Sailt veri folkid.

Jaija komin timi til ad segja ad vidburdum seinustu viku eins og adur kom fram heldum vid i hann 12. agust i trukkaferdina miklu. Fyrsta stoppid var 500 km nordureftir fra Santiago og tjoldudum vid i Saitum litlum bai La Serena sem er einn vinsailasti strand bairinn i Chile, ekki slaimt nema thad er vetur her og ekkert spenno ad hoppa ut i sjo. Eg og Ran holdum menningartitlinum afram og skodudum flott Natturu safn. Thad er thaigilegur hiti a dagin en fokk kalt a kvoldin en tha er bara ad kveikja eld og halda a ser hita. Naistu tveir dagar trukkudust vid adra 500 km a dag upp i eydimorkina, sem er eins su thurrasta i heiminum. Thessar tvair naitur tjoldudum vid villt ut i guds grainni natturunni nema hun er ekki mikid grain a thessum slodum, fyrst vid sjoinn og svo ut a midri sandslettunni, gaman saman i framan. Eg og eldemennskufelagi minn slogum i gegn, vid hofdum tortillas og landmannalauga eftirrettinn mikla sem slog svona tvilikt i gegn ad eg var bedin um hann aftur i gairkvoldi, klikkar greinilega aldrei! Nuna er madur buin ad fa no af sand ati og thurki, erum stodd nuna i ekkert sma kruttilegum bai  sem heitir San Pedro, allt i pinulitlum husum med throngum gotum, reyndar algjort hippa baili. Greinilega allir hippar svaidisins safnast saman her, enda stutt yfir ad landamairum Boliviu thar sem allt vedur i Koka laufum..... sem sagt fullt af ungu folki med dredda...... og eiga gommsu ad bornum. San Pedro er i 2400 m haid og a morgum holdum vid af stad yfir til Boliviu. Thurfum ad keyra upp/medfram eldfjalli sem blasir yfir bainum herna og a einum og halfum klukkutima munum vid haikka okkur um 4000 m. Okkur er radlagt ad drekka mikid og vid erum ad tala um 5 litra a dag, til ad halda okkur fra haidarveiki. Uff marr thad verda sko morg pissu stoppin. En sem sagt eg er hress med lifid og tilveruna, svaf reyndar litid i nott fyrir hundagolum en byrjadi daginn i dag ad fara a hestbak og gleypa meiri sand i leidinni, uff komin med nog ad eydimorkinni. Thad verdur fint ad komast upp i fjollin og madur krossleggur fingur ad maginn komist ekki neitt uppnam af of litlu surefni.


Sao Paulo

Myndir komnar inn i Sao Paulo albumid. Er komin til La Sarena i Chile i adeins meiri hita. Er a hradferd lait heyra fra mer sem fyrst.

Knus

 


Myndir

Sailt veri folki.

var ad henda inn fleiri myndum i skotlands albumid. Njotid.

Kvedja

Solrun


Hufa, trefill og vettlingar

Jaija komin ur borg glaipa thar sem adeins eru framin hatt i 700 mord a manudi yfir i mengunina og KULDAN, KRAIST. Vid erum ad tala um ad thad voru 30 gradur i sao paulo thott thad se havetur og her i Santiago maitti okkur flugvalla starfsfolk i dunulpum, 8 gradur takk fyrir thad. Ekki lengur sandala og stuttbuxna filingur heldur tok madur upp hlifdarjakka, hufu trefil og vettlinga. Thegar vid maittum upp a hotelherbergi var ofninn a fullu, frekar skondid eftir alla hitabylgjuna sem er buin  ad fylgja mer i sumar, thetta er fint ad breyta sma til. Satt best ad segja lidur mer adeins betur her hvad vardar oryggi, thetta er miklu meira vestrainna her i Santiago thott madur sker sig meira ur fjoldanum.

Chile, Bolivia og Peru = 4000 km / 11. agust 7 september

Sem sagt dagurinn i dag er upphafsdagurinn a Dragoman ferdinni. Eiginleg finnst mer thad sma nais ad komast i svona pakkaleidangur ad madur tharf ekki endlaust ad finna upp hljodid a hverjum degi, sem getur tekid a og verid strembid. Vid hittum hopinn, sem litill og nais a sma fundi i morgun. Erum med tvo gaida sem virdast nais og skemmtilegir og forum vid i gengum dagskranna, thetta hljomar mjog svo SPENNANDI. Vid ferdumst um a rosa trukki sem hefur allt til alls og hann verdur heimilid okkar naista manudinn. Vid munum ferdast upp 5000 m haid og eins gott ad likaminn kvarti ekki vid tha haidar breytingu. En ferdin endar med gongu upp  i Machu Pichu  COOL, hlakka til! Vid faum daginn i dag og a morgun til ad skoda Santiago og aitli madur reyni ekki ad vera menningarlegur og skoda nokkur sofn og slikt.

Knus og kram

Solrun


Rolegheit i Sao Paulo

Eftirfarandi frett af mbl.is er ekki lysandi af upplifun okkar af Sao Paulo. En vid upplifdum allt adra stemmningu thegar vid forum yfir i gamla midbaiinn. Thar blasti fattiaktin vid um leid og vid stigum upp ur jardlestinni. Var eins og ad koma i annad land fannnst okkur og madur helt fast i veskid sitt. Thad var eins og logreglu samkoma thar, greinilega astaida fyrir thvi! Thridjungur borgarbua byr i fattaikra hverfum sem samsvarar 6 milljon manns.

Kvedja fra Sampa (Sao Paulo)

Solrun og Ran



mbl.is Ofbeldisalda í Brasilíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heim fyrir myrkur

Hola

Tha er madur loks maittur til Sudur Ameriku, takk för!

Eftir ad hafa thurft ad lata kalla upp ferdafelagan  minn, Ran vinkonu mina a London Stansted, thar sem planid okkar um ad hittast vid tosku fairibandis, gekk ekki upp thar sem eg kom med innanlandsflugi og for i gegnum annad svaidi a flugvellinum, brunudum vid ut a Heatrow til ad taka flugvel til Paris thar sem vid attum bokad flug yfir til SA. Eftir all margar klukkustundir i loftinu og ansi strembin dag lentum vid heilu og holdnu i Sao paulo. Satt best ad segja vissum vid ekkert hvad bidi okkar, vorum ekki einu sinni med bokada gistingu.... og afhverju Sao paulo en ekki eithvad annad meira spennandi, ju til ad fa svona odyran flug pakka tha var millilending i Sao paulo malid adur en hin eginlega skipulagda ferd, sem hefst 11 agust i Santiago i Chile. En Sao paulo er thekkt vidskipta og radstefnu borg og ekki mikid um hinn almenna turista her, en juju  vid finnum okkur eithvad snidug ad gera thessa fimm daga, ekki spurning. Thessi tveggja daga reynsla min af borginni er t.d., endalaus ha ha ha hysi, veggjakrot a hinum oadgengilegustu stodum, mengun, sambland af olykum kynthattum og heim fyrir myrkur! Ju Sao paulo er einnig thekkt fyrir glaipi og allir sem vid hofum att i samkiptum vid itreka vid okkur ad ekki vera mikid a ferli i myrkrinu og thorum ekki odru en ad fara eftir tvi og drifum okkur upp a hotel fyrir myrkur sem um kl 18. frekar snemmt svona en juju ekki bjodum vid haittunni heim og dusum tha frekar inn hotel herbergi. I thessu er eg a leidinni ad finna turist info sem hefur verid my friend i thessari reisu minni i sumar, svona til ad athuga hvad madur a ad skoda og hvad ekki.

Eg lofadi myndum en thad hefur ekki tekist enntha en vona bara ad thad reddist bradum.

Vona ad allir hafi att goda verslunarmannahelgi. Madur er svo timalaus a svona flakki og fattadi i gair ad thad vairi verslunarmannahelgi, a erfitt ad fylgjast med hvad dagur er. Svona er thetta bara.

Take care alle sammen

Solrun


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband