Heim fyrir myrkur

Hola

Tha er madur loks maittur til Sudur Ameriku, takk för!

Eftir ad hafa thurft ad lata kalla upp ferdafelagan  minn, Ran vinkonu mina a London Stansted, thar sem planid okkar um ad hittast vid tosku fairibandis, gekk ekki upp thar sem eg kom med innanlandsflugi og for i gegnum annad svaidi a flugvellinum, brunudum vid ut a Heatrow til ad taka flugvel til Paris thar sem vid attum bokad flug yfir til SA. Eftir all margar klukkustundir i loftinu og ansi strembin dag lentum vid heilu og holdnu i Sao paulo. Satt best ad segja vissum vid ekkert hvad bidi okkar, vorum ekki einu sinni med bokada gistingu.... og afhverju Sao paulo en ekki eithvad annad meira spennandi, ju til ad fa svona odyran flug pakka tha var millilending i Sao paulo malid adur en hin eginlega skipulagda ferd, sem hefst 11 agust i Santiago i Chile. En Sao paulo er thekkt vidskipta og radstefnu borg og ekki mikid um hinn almenna turista her, en juju  vid finnum okkur eithvad snidug ad gera thessa fimm daga, ekki spurning. Thessi tveggja daga reynsla min af borginni er t.d., endalaus ha ha ha hysi, veggjakrot a hinum oadgengilegustu stodum, mengun, sambland af olykum kynthattum og heim fyrir myrkur! Ju Sao paulo er einnig thekkt fyrir glaipi og allir sem vid hofum att i samkiptum vid itreka vid okkur ad ekki vera mikid a ferli i myrkrinu og thorum ekki odru en ad fara eftir tvi og drifum okkur upp a hotel fyrir myrkur sem um kl 18. frekar snemmt svona en juju ekki bjodum vid haittunni heim og dusum tha frekar inn hotel herbergi. I thessu er eg a leidinni ad finna turist info sem hefur verid my friend i thessari reisu minni i sumar, svona til ad athuga hvad madur a ad skoda og hvad ekki.

Eg lofadi myndum en thad hefur ekki tekist enntha en vona bara ad thad reddist bradum.

Vona ad allir hafi att goda verslunarmannahelgi. Madur er svo timalaus a svona flakki og fattadi i gair ad thad vairi verslunarmannahelgi, a erfitt ad fylgjast med hvad dagur er. Svona er thetta bara.

Take care alle sammen

Solrun


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kúl kúl kúl - góða skemmtun stelpur! Og farið varlega...

AuðurA (IP-tala skráð) 7.8.2006 kl. 20:10

2 identicon

Aaaahhh ég á svo yndislega vinkonu í SP, langar híps að fara að heimsækja hana einhvern tíma...skemmtu þér ógó vel!
Kv. Kristín kórpía

Kristín Baldurs (IP-tala skráð) 8.8.2006 kl. 18:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband