Hörkukvendi og coca lauf

Jaija tha er madur buin ad skilja vid hid magnada land Boliviu. Eg er hreint dolfallin af landi og thjod. Allt bara svo serstakt!!! Vid hofum nattla bara sed ca. einn thridja af landinu og allur frumskogurinn eftir, en a tvi svaidi sem vid hofum verid ad runta um ser madur varla tré. En verd ad segja eitt ad eg tek ofan fyrir kvennfolki i thessu landi. Thad fyrsta sem madur tekur eftir hja theim er thessi skondna hattamenning og allir i pilsum  med hundradlogum af undirpilsum thar sem ekki er mikid um sol og hlyindi a thessum tima. Svo bera thair allt a bakinu, born og alls kyns dot sem thair thurfa ad koma a milli stada. Thad er algeng sjon ad hjon labbi saman og thad er konan sem ber allt og tha a bakinu, saman hvort er um ungt eda gamalt folk er ad raida. Ef madur ser verid ad smala kindum eda odrum dyrum eru thad konurnar i flestum tilfellum sem gera thad og tha lengst upp i fjallshlidar. Ut af tvi hvad landid liggur hatt, tekur madur eftir tvi ad folk og serstaklega konur verda gamla i utliti mjog fljott, fyrst undrudums vid a ollum thessum gomlu konum bernandi born a bakinu en svo tokum vid eftir tvi ad tair eru ekkert svo gamlar, surefnisleysid sem fer svona med thair. Svo verdur madur ad tala um coca laufa menninguna sem einkennir Boliviu. Algeng sjon ad sja folk ut a gotu med stora kulu ut ur kynninni, thad er tha ad tyggja coca lauf sem er fyrir landsmenn eins og ad drekka kaffi hja odrum thjodum. A ollum morkudum ser madur heilu dunkana af laufum og a morgunverdarhladbordum a hotelunum er cocalauf og heitt vatn eda kaffi a bodstolnum. Coca the smakkast eins og hvert annad jurtate, agaitis byrjun a degi ad drekka einn bolla af sliku. Thad er einnig mailt med vid haidaveiki ad tyggja goda lúku af laufum, let thad reyndar eiga sig. Fyrir 2 dogum var eg i Hofudborginni La Paz, heimsoktum vid eina coca safnid i heiminum sem var mjog áhugaverd heimsokn. Thar var medal annars skyrt fyrir manni nakvaimlega hvernig kokain er unni ur cocalaufum, og nattla allri theirri hefd sem tengist thessari menningu boliviubua. Medal annars ma nefna a namuverka menn, fa ekkert ad borda medan their eru ad storfum nidur i namunni heldur er thad aldar hefd ad their tyggi cocalauf til ad fa orku. En talandi um La Paz, kraist, cracy city eins og allir hafa sagt og eg stadfesti thad. Of mikid af folki og bilum a einum stad. Borgin a mjog serstakt baijarstaidi, liggur i mjog throngum dal umkringt af haum fjollum og thad var einnig serstakt ad koma inn i borgina, thar sem madur kom ofan fra og hafdi utsyni yfir pleisid og for svo nidur mjog bratta og tronga leid nidur i borgina. Er sem sagt komin til Peru, thar sem hapunktur ferdarinnar, 3 daga ganga a incaslodum til Machu Pichu hefst a laugardaginn, er sma slopp en krossleggi fingur um ad eg verdi ordin hress a  laugardaginn.

Ps. setti fyrir nokkrum dogum inn fleiri myndir i Chile og Bolivu albumin.

Lifid heil

Solrun


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það er svo gaman að lesa um ævintýri þín. þetta er sko eitthvað sem allir ættu að gera. það er orðið augljóst. hlakka til að fá þig heim
kossar og knúsar og láttu þér batna
kv. sara hrund

sara hrund (IP-tala skráð) 2.9.2006 kl. 09:35

2 identicon

hvenær kemurðu heim ferðalangur??
kossar og knús

sara hrund (IP-tala skráð) 7.9.2006 kl. 09:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband