Gleraugu og hor

Loksins for ad rigna, morgum til hamingju. Komin af skatamotinu i hamenninguna her i Glasgow, krakkarnir eru hingad og thangad i heimagistingu um Skotland i 5 naitur.  Vid hofum ekki enntha fengid kvortunar hringingu fra neinum thannig vid holdum afram ad slappa af thangad til ad thau maita i Bishopton thar sem vid eidum seinustu 2 nottunum adur en thau fljuga heim og eg held for minni afram um heiminn. Mer tokst ad brjota gleraugun min naist seinasta daginn a skatamotinu, UPS. Eg kramdi thau med oxlinni i svefni, well done Solrun, alveg thad sem eg thurfti NOT. Hljomar ekki thar sem eg er ekki a heimleid naistum strax. Hreidar gerdi heidarlega tilraun til ad gera vid thau og madur saittir sig vid ymislegt til ad sja i kringum sig.  Eg kikti i gleraugnabud i Glasgow thegar thar var komid og thau gatu reddad mer nijum gleraugum fyrir 10 thus isl. Odyrasta umgjordin i budinni + odyrustu glerunum sem eru ekki med neinni vorn og svoleidis. Solrun tok svoleidis tilbodi thar sem hver krona skiptir mali. thannig ny gleraugu og nytt look! Mer tokst einnig ad naila mer i flensu skratta, svo sem aigitis timapunktur fyrir slikt thar sem thessir dagar eru nyttir i afsloppun. Tvi midur er vill thessi talva sem eg sit vid ekki taka vid myndakortinu thannig ad thad verdur ad bida til naist ad setja inn myndir.

Lait heyra fra mer adur en eg legg i hann til sudur ameriku.

ciao

Solrun


Blair Atholl

Skundad var a skatamot....! Eg er sem sagt buin ad vera upptekin seinustu tvair vikurnar ad vera skati a skatamoti her i Skotlandi, nanar a Blair Atholl. Vid erum herna i heildina 34 fra Islandi. Thetta er odruvisi skatamot en eg hef vanist. Tharna maitir madur med sinn skatahop og skotarnir taka krakkana alveg ad ser og vid farastjornin plontum okkur i starfsmannabudir og vinnum i dagskra eda tvi sem tharf ad gera og madur er alveg laus vid ad hugsa um krakkana svona i thessu daglega stussi ju of course nema kemur eithvad major uppa. Eg er buin ad vera i dagstkra sem kallast Blair Atholl rescue team, kennum krokkunum sma skyndihjalp og holdum svo upp a fjall og bjorgum tyndum skatum. Eg skemmti mer konunglega i thessu programmi, er med tveimur odurm nett klikkudum gaurum sem halda studinu uppi. eina sem boggar mann er thessi hraidilegi hiti sem er buid ad einkenna vedrattuna her en vid hofum litid sed af rigningu sem betur fer tvi madur hefur heyrt ad her fari tha allt a flot og verdur eitt drullusvad. En ad labba upp a fjall a hverjum degi i svona hita, uff tekur a. En sem betur fer er a herna hinumeginn vid skoginn sem madur hendir ser i eftir heitan daginn. Madur er buin ad kynnast aragrufu af folki ur ollum heimsalfum og alltaf jafn gaman ad fylgjast med stemmningunni thegar svona margar tjodir koma saman i litlu samfelagi eins og er her a thessu skatamoti. Vid erum buin ad halda herna upp a jolin med pomp og prakt, svo var altjodadagur tar sem vid kynntum island og eldudum kjotsupu ( i 27 stiga hita) og budum upp a lakkris og hardfisk gestum til mikillar hamingju, en thad ma segja ad matur 2006 hafi verid haldin i annad sinn a thessu ari thvi hver hopur kokkadi eithvad ad synum sid. I gair var svo skosk matarveisla thar sem var bodid upp a hakkis (skrifa thad eins og madur segir thar) en thad er svipad og slatur nema borid fram sem kassa, eg var ekkert neitt rosa spennt ad smakka thetta en mhhh thetta var mega gott. Thannig nog er af stemmningu, aitla ad skella mer i bogfimi i kvold og svo fer reyndar ad lida ad lokum og morgundagurinn fer i ad rifa oll herlegheitin nidur og krakkarnir fara i heimagistingu til skotana vidsvegar um skotland og vid i farastjorninni spokum okkur i Glasgow og Edinburg a medan. Gaman saman i framan!!

Eg setti inn nokkrar myndir en thad koma fleiri bradum i sama album.

Liebe Grusse
Solrun


Kind med blaan rass

Heil og sail.

Tha er madur komin til Hofudborgar Irlands, duble binn eins og hun var fyrst kollud. Seinustu dagar hafa einkennst af sol og mikill hreyfingu. Vid komum okkur ur gramiglunni sem rikti a nordu Irlandi og solin for ad skyna thegar vid maittum inn i lydveldid sjalft. Okkur langadi ad sja meiri natturu thannig vid tokum stefnuna i Connemara, sem er thekk svaidi fyrir fjalllendi, hvitar strendur og storan tjodgard. Vid gistum i bainum Clifden sem hefur ekki meira en minna en 3 heilar gotur. Hittum skemmtilegt folk sem benti okkur a hina og thessa moguleika sem vairi haigt ad gera og vid leigdum okkur hjol og ferdinni var haldid i Nunnu klaustur/kastala sem er stadsettur i throngum dal, ofsalega dullo allt saman. En thessi ferd var heilir 30 km og madur gat alveg kvartad sma undan rasssairum sem fylgir thegar madur hefur ekki hjolad i 3 ar. Daginn eftir toltudum vid 24 km i steikjandi sol medfram strondina og fengum klikkad utsyni yfir eyjarnar i kring og allt nesid. Svo voru kvoldin nytt med ad tolta a milli bara og hlusta live a ekta irska musik eins  og hun gerist best.

Get sagt ykkur af madur upplifir svona dalalif stemmningu thegar madur keyrir um sveitirnar herna. Their eru greinilega eitvhad latir eda hugsa um tilfinningar rollanna eins og their bakkabraidur i dalalifi gerdu, thegar  their merkja kindurnar  tvi teir spreyja thair i hinum regnboganslitum og tha ekki sma malverk a sumum, mjog skondid. thetta kryddar rutustemmninguna adeins.

Tad er greinilegur munur a nordur Irlandi og Irlandi. Husa stillinn er allt annar. Thessi tipiski breski mursteinn er fyrri nordan en miklu meiri fansiari still, likist soldi bandariskum pappahusastil a Irlandi sjalfu. Svo fannst mer samfeloginn fyrir nordan miklu fattaikari en allt sama yndaila folkid a badum stodum. Mer likar vel vid ira, their eru eithvad svo ligeglad. Her heilsast allir uti a gotu ef madur labbar fram hja, og lika alltaf til i ad rabba ef stadur og stund gefst.

Thad fara greinilega ekki margir islendingar ut fyrri Dublin thegar their koma hingad, thad eru allir mjog svo undrandi ad sja islendinga. Thad hefur verid sma puslu spil ad finna ut hvernig vid komu okkur hedan til Glasgow. Thar sem thetta er gjorsmalega ha anna timinn tha eru flug ekki svo hagstaid, ad boka svona med litlum fyrirvara. tha kom su hugmynd ad taka bat yfir sem er sma nybreytini heldur en endalaus flug en svo var lausnin su ad vid seinkudum ferdaaaetluninni fram a manudag ( a morgun) og tha gatum vid fengid hagstaitt flug med hinu leidinlega flugfelagi ryan air. En mer finnst their ekkert neitt kurteisir sem eg hef lent a. hafa verid t.d. duglegir ad oskra a folk til ad na athygli theirra.

Thannig ad Glasgow tomorrow, og eg aitla halda afram ad bord fikjur til ad koma magastarfseminni i rett horf og set inn snoggvast nokkrar vel valdar myndir.

Farvel Irland

Solrun


Sunday bloody sunday

Lent a nyjum stad, odyrasta flugid var til Belfast og tha var bar um ad gera ad skella ser til Irlands. Eg og Emil aitlum ad nota naistu vikuna i ad skoda og rannsaka land og thjod. Vid stoppudum stutt vid i Belfast, svo sem ekki mikid ad sja og half gramigluleg stemmning thar. Thannig ad stefnan var tekin nordur i rass ma segja a nyrsta skaga Irlands thar sem mognud nattura tekur a moti manni. Vid gistum i afdalabai, Bushmills a thessu fina og flotta hosteli. Dagurinn i gair for svo ad kanna adstaidur i kring. Stoppudum vid a studlabergs strond sem er greinilega adal adrattaaflid a stadnum, einnig skodudum vid aldragamlan kastala sem er stadsettur ut a dranga og gengum yfir 30 metra haa hengi bru sem leidir mann ut i flott fuglabjarg. I dag 12. juli er mikil hatidardagur her i nordur Irlandi en eru einhverskonar thjodhatidadagur her i nordur Irlandi. En atok hafa oft att ser stad, tja serstaklega i Belfast og i Londonderry, a thessum degi i skrudgongum sem haldnar eru thar en vid erum einmitt stodd i Londonderry i dag, vid misstum af skrudgongunni sem thar sem enginn veit hvenair hun byrjar og hvert henni ser heitid og madur sa loggur i bidstodu vid midbaiinn ef eithvad skildi fara urskeidis. Kveikt voru einnig eldar thar sem gangan hofst. their virdast nytja ser thessar brennur (sem eru i hverjum bai her i kring) vid ad losa sig vid gamalt dot, madur sa t.d. vask ur eldhusinnrettingu og hluti sem ekki er haigt ad brenna. Londonderry er einnig fraig fyrir thau blodugu atok sem attu ser stad her i bai hinn fraiga sunnudag i januar 1972.

Verd ad kvedja, klukkan tivar.

Ciao

Solrun 


Draumur

Jæja tha er eg komin i hamenninguna i Oslo. Ja thetta er buid ad vera sannkalladur drauma runtur um Noreg. Vid og Keyra um a noskri grund thar sem andstætt landslag mætir manni og hlusta a Sissel Kikebo  getur ekki verid meiri draumur a godum sumardegi. Uff hljomar væmid en er bara sannleikur. Talandi um draum tha for eg i afdala sjoppu herna i gær og viti menn hvad eg sa i nammi hillunni i theirri bullu, Freyju Draum hmmmmmmmmmmmm og var alveg stemmari i einn svoleidis. Vid vorum menningarleg i dag og forum sma runt um Norsku konungshøllina. Bara ad vid islendingar ættum eithvad i likingu vid svona ferliki. Vid tøkum a moti stoløxum i litlum omerkilegum forestabustadi, takid eftir ordinu "burstadi", soldid mikid bil a milli hallar og burstads. En vid eigum i stadinn fallega moa med fossum og lou søng, thad eiga ekki allir.

Eg velti fyrir mer thegar vid nalgudumst Oslo hvad vid værum buin ad keyra i margar krappar beygjur og fram hja mørgum cabin leigu stødum. Tad væri ahugavert ad vita tvi tad er slatti skal eg ykkur segja. Noregur er frekar hægfarin thott their hafa sett upp svokallada E vegi express, (evropu vegi). En allar thessar beygjur og krokar gerir tha svo hægfara og annad sem vid islendingar mættum taka upp a er hamarkshradinn her, sem er a 70-80 a flestum stødum. Hann er 90 a hradbrautunum vid storborgir sem eru ekki marga her i landi. Og Nordmenn their meiga eiga thad ad their taka hradatakmørk til sin og fylgja theim, enda er løggan her vist strøng, thott eg hafi nu sed afarlitid af henni a ferdinni. I sidasta pistli mintist eg a jardgøng, verd ad segja ykkur af tvi ad a leid minni fra Bergen til Oslo forum vid i gegnum 47 gøng og thau lengstu voru 24 km, sem eru thau lengstu i øllum heiminum, thetta er sma slatti myndi eg segja. Ef thau væru ekki til stadar tha væri bara ofært a vissum stødum. Svo eru thad ferjurnar thad er visst menningarfyribrigdi thar sem madur er einnig hadur theim til ad komast leida sinna. Vid thurftum ad fara i 5 slikar sem bara kryddar stemmninguna. Eg tok saman ad ganni hvad vid turftum ad eyda i heildina i ferjur og vegatolla en thad var 8000 kr, sem er slatti en their her eru duglegir ad rukka mann um hitt og thetta. Thad er otrulegt thessi husbyla og hjolhysa aratta sem rikir her i Evropu, thad er allt morandi i thessu og øll tun sem bjoda upp a thjonustu fyrir tha (sem eru slatti margir) eru gjørsamlega trodfull. Vid tokum serstaklega eftir einum bil sem var med fellihysi aftan i, sem er algengara heima, og pabbi segir svona " svona their flytja lika her inn Palmino fellihysi, svo thegar vid komum nær, ju ju tha voru thad islendingar a ferd.

Sem sagt frabært i alla stadi og bara takk mamma og pabbi fyrir ædislega ferd, se alls ekki eftir thessu framlagi okkar. Og einnig vil eg thakka frændfolki minu i Stavanger fyrir yndislega gestristni.

En a morgun flyg svo til baka til London thar sem eg hitti hann brodur minn og ekki er enntha buid ad akveda hvert ferdinni verdur heitid. Alla vega thar sem solin skyn. En eg læt heyra fra mer fra theim lendingar stad.

Har du bra

Solrun


Jeg køri i min lille bil!

Jæja ta hefur ekki heyrst neytt fra manni i sma tima. Thad er litid um internetcafe i norskum bæjum, thad er megin astædan. En Mams og pabs mættu surprise til Stavanger 23. juni, eg vissi thad nu en thad kom frænda minum ad ovørum. En thetta var sma ovænt afmælisgjøf thar sem hann var 50. thennan dag. Thetta heppnadist og eg thurfti ad hafa fyrir thvi ad glopra thessu ekku ut ur mer og komu nokkur svoleidis moment thar sem eg thurfti ad ljuga  upp i opid gedid a theim thar sem thetta atti a vera algjørt surprise fyrir hann. T.d. var eg spurd fram og aftur hvad eg ætladi ad vera lengi hja theim og hvert ferdinni væri heitid næst og svo fram vegis. En planid var ad eg og gamla settid myndum fara i sma ferdalag um Noreg! Allt gekk upp og allir voda hamingjusamir med thetta.

 Svo var lagt i hann 26. juni og leigdur eitt stykki Volvo S40 og lagt var af stad fra Oslo og leidin la i att ad Thrandheimi og thadan beint vestur i firdi og er nuna stødd i Bergen i borg rigningarinnar og juju thad er buid ad rigna a okkur thar, fyrsta dagurinn sem thad gerdi i thessum runt. Vid erum nuna buin ad keyra hatt i 2000 Km og sja helling. Thad sem vid høfum talad og furdad okkur mikid yfir er norskt gatnakerfi, eins og fadir minn sagdi "Nordmenn eru bjraladingar i vegagerd". Ja thad er satt, hvernig their fara ad thessu og grafa øll thessi gøng, en eftir minni talningu eru thau naistum komin yfir 25 sem vid høfum farid i gegnum og ad grafa thessa vegi nidur hrikalega djupa firdi. Thetta er allvega buid ad vera mikid upplifelsi ad keyra her um. Svo er lika magnad ad sja hvernig their troda husum sinum i lengst upp i bratta hlidar i thessum djupu dølum thar sem er ekki plass fyrir thau annarsstadar og stundum erfitt ad sja hvort thad liggur einhverskonar vegur ad theim eda ekki. En Nordmenn mega eiga thad hvad their byggja flott kruttileg hus og buin ad komast ad thvi ad i 95% tilfella eru thau byggd ur timbri sem mer finnst ædi og gerir allt miklu vinalegra. Eg er alveg til i ad eiga sumarhus herna einhverstadar in norskum firdi, en samt helst ekki lengst uppi brattri hlid. Verd ad segja ef eg myndi flytja hingad til Noregs myndi eg helst vilja bua i Trandheimi. En thar er ROSALEGA fallegt og bara mjøg skemmtileg borg.

Madur er alltaf ad skrifa i einhverjum theitingi thar sem madur er i kapp vid timann a thessum internetcafe stødum, timinn er alveg ad klarast svo eg læt thetta gott heita. Lofa ad setja inn myndir næstu daga!

Knus til ykkar

Solrun


Gledilegan Kvennréttindadag

Ég held áfram ad hafa tad huggulegt i Norge. Tad bua slatti af Islendingum herna i Stavanger og ad sjalfsögdu var haldid upp a 17. juni her. Eg og Erla skelltum okkur i skrudgöngu med ludrasveit og alles, vantadi reyndar ad fa ad heyra ta spila "Öxar vid ánna" en annars alveg edal skrudganga og svo var endandi hun med islenska tjodsöngnum og grilli. Eg er bara nokkud satt vid tau hatidahöld.  Og her ad nedan er sma synishorn af stemningu dagsins.

 Tad er nu lika alveg naudsynlegt ad kynna  nyjustu fjölskyldumelimina i Veggjaættinni, sem busett eru herna i Stavanger. Systurnar Edda og Elsa eignudust sitthvort krilid nuna i Des. og Jan. Tau Erlu og David, en tau eru algjörir gullmolar og a eftir ad vera fjör og teim bainum tegar tau frændsystkyn fara alminnilega a stjá.

Vedrid herna er buid ad vera guddómlegt og nog af solinni til ad bada sig i. Min eina osk her var ad ganga upp a prekestulen, en tad er 600 metra har klettur sem skagar ut i Lysefjord og vinsialt ad ganga tar upp og kikja nidur beint nidur i sjo og getur verid frekar hrikaleg en samt ahugaverd sjon. En nu jaija typiskt tann daginn byrjadi sem plønud var ferd tangad inn eftir byrjadi ad rigna og ekkert ad gera tanrna i suld og lélegu skygni, en eg a ta bara eithvad eftir tegar eg kem næst.

Eg held áfram ad hafa tad huggulegt og næstu daga verd eg ad õllum likindum ad lata rigna framan i fésid a mer. No fun in no sun!

Knus i mus

Solrun


Sveita saela

Norge her komme jeg!

Eg er stödd thessa dagana i hja frainda minum og co, honum Runari sem byr i Stavanger. Gisti hja Eddu frainku sem er ny buin ad byggja cosy hus uti a eyju fyrir utan borgina. Afskaplega huggulegt og ekta sveitafilingur. Madur vaknar vid jarm i kindum og fjostlykt thott hun bui ekki a sveitabai tha eru öll tun notud undir fjarin og beljurnar. Til ad komast yfir i borgina tha tarf madur ad fara i gegnum eitt stykku hvalfjardagöng sem eru adeins lengri en heima, en tad eru 2. slik göng herna i grendinni og verid ad huga af teim tridju. Teir eru miklir gangnamenn Nordmenn, hafa litid fyrir tvi ad  bora ein göng svona til ad letta folki her lifid.

Solrun er bara komin med godan lit i framan af allri solinni herna. Edda er lika med svo svaka finar svalir, eg held ad tad se eithva extra mikid endurkast fra teim! Lifid herna er rolegt og afslappad eins og eg vil hafa tad, adur en ad alvöru turista hasarinn byrjar. Madur vaknar tegar madur vaknar og byrjar daginn a löngum og godum göngutur, svo hittir madur kannski hina fjölskyldumedlina og spjallar og tad er sko bordadur is a hverjum degi en gönguturarnir bjarga kaloriunum.

 Eg vona ad Island hagi ser alminnilega medan eg er i burtu, en bid ad heilsa  allt og öllum i bili.

Hilsen

Solrun


Grainasta borg Evropu

Berlin, borg fotbolta i augnablikinu en annars full af menningarlifi og søgu. 5 dagar voru i tad minnsta til ad komast yfir allt og I will be back there one day for sure! Eg dvaldi hja Ønnu Lilju vonkonu minni tessa fimm daga og hun a heidur skilid fyrir snilldar leidsøgn um borgina. En eg var mjøg svo heillud, madur sa alltaf eithvad nytt og ahugavert i hverju horni. Tar sem eg var med innfaidann leidsøgumann sa eg margt sem hinn venjulegi turisti ser ekki, og tad er tad sem mer finnst alltaf skemmtilegast, ad komast fra hinu tipiska tourist attraction og sja hvernig folkid lifir.

Tad er otrulegt hvad borgin hefur byggst upp hratt a svo stuttum tima, à sirka 15 árum og madur ser mjog svo greinilega kontrastanna fra husi til huss. Ta hvad fekk ad vera i fridi og hvad ekki i seinni heimstirjøldinni. Einnig er munurinn milli austurs og vesturs afar greinilegur og tad er eitt af tvi sem gerir borgina ahugaverda. Eg upplifdi gjørsamlega adra stemmningu tegar eg for yfir i austurhlutann. Tar er litid fyrir augad, allt miklu hrarra og minna um uppbyggingu, storstraiti tar sem austurblokkin gnaifir yfir allt. Folkid er mun afslappadra og ekkert stress i gangi.

A Hvitasunnudag rikti mikil gledi i borginni og um 2 milljonir manna soktu hid fraiga "festival der Kultur" Tad var dansad og drukkid Capriña a gøtum uti og fylgst med skrudgøngu sem for i gegnum baiin med 70 vøgnum tar sem tjodir kynntu menningu sina med dansi og tonlist. VUHU thvilikt stemmning og eg heppin ad hafa ekki misst af tessu. Eg mun setja inn myndir fra tessum vidburdi ta er haigt ad imynda ser hvad gekk a.

Ja tad hefur kannski ekki farid framhja neinum ad heimsmeistarakeppnin i fotbolta er i sumar og haldin i landi tjodverja. Og jimin tjodverjar eru sko med fotbolta a heilanum. Tad er reynt ad tengja allt vid fotbollta og hinir og tessir borgahlutar gjørsamlega koveradir i einhverskonar ser samansetttum fotbolta musterum, auglysingar snuast um fotbolta sama hvort er verid ad auglysa shampoo eda sokka ta snyst auglysingin ad hluta um fotbolta. Tre runnar er klipptir i kulu og spreyjadir eins og fotbolti, tv turnin i borginni er ordin ad fotbolta og svo framvegis thannig ad tad aitti ekki ad fara fram hja neinum sem kemur til Berlinar eda Tyskalands yfir høfud ad HM er i gangi.

Tad var svo gott ad komast til Tyskalands, sma svona home sweet home filingur. Madur veit hvernig allt virkar tarna og hvar madur finnur hvad sem er alls ekki slaimt tegar madur er a ferdalagi.

Jaija gott folk ta er komin timi a eitt solbad.

Tangad til naist, godar stundir!

Solrun


Moi moi ja kiitos Finnland

Eg er buin ad vera nuna ein a roli i  3 daga. byrjadi a tvi ad kikja yfir  til Turku en eg hafdi ekki hugmynd hvert skildi halda en mailt var med Turku og se svo sem ekki eftir tvi. En tessi borg ein su elsta i Finnlandi og fullt af gömlum flottum husum sem gerir stemmninguna alltaf hugglega. Annad sem heilladi mig var ad tad var fullt af litlum gördum og grainum svaidum og kastali sem stendur ut a nesi en eg hafdi ekki tima ad kikja tangad en madur verdur lika ad skilja eithvad eftir tangad til naist Tannig allir sem  eru leid til Finnlands kikja vid i Turku, ad minu mati slair hun naistum helsinki ut.
Tad er soldid skritid ad vera svona einn a vappi tar sem eg var buin ad vera i  storum hop svo lengi, en tetta venst. Er semsagt nuna ad eyda minum seinustu klukkustundum i Helsinki  afskaplega solbrennd eftir fyrsta alminnilega solardaginn herna i Finnlandi,  en vedrir hefur verid ekki upp a marga fiska.  Kuldi og slatti af rigningu, mer synist a kortunum ad rigningin mun fylgja mer til  Berlinar :( En eg er komin med  ansi godan roda i kinnar og enni og helst og mikinn roda, mer stendur ekki a sama en svona er ad sofna i fyrsta solbadi sumarsins.

Eg verd adeins ad tja mig um Finnland og hinn finska lyd. Fyrsta sem eg tok eftir tegar eg kom hingad ad finnar eru mikid fyrir self service og taka tad serstaklega fram, eins og a veitingahusum og t.d. i fatabudum tegar madur er komin med godan bunka til ad mata og ta tarf madur ad ganga um budina og skila fötunum a sinn stad tegar er buin ad mata tau. Eg upplifdi lika svona sma "geri ekki neitt fyrir neinn sem gerir ekki neitt fyrir neinn" svona teir vilja ekki gefa of mikid ad ser i ad adstoda eda gefa upplysingar.
Svo eru teir greyin ekki svo sleipir i enskunni, og kom tad oft fyrir ad madur turfti ad spurja nokkra til ad lenda a einhverjum sem skildi mig og kom mer a ovart ad mikid af ungu folki eru ekki svo fairir heldur.
Svo eru tikalla simar sjaldsednir her og ef madur a ekki gemsa ta bara hringir madur ekki neitt.
Annad tad er svo hrillilega dyrt herna, kraist einum of. Internet kostar t.d. 100 kall 10 min, sem er mjög algengt verd, Mc donalds er jafn dyrt og heima og er samt odyrasti möguleikinn sem sagt madur bordar ekki undir 700 kronunum. Morgunmatur a hostelunum kostar um 550 sem er slatti.
Audvitad er eithvad gott vid Finnland, ekki eins og eg hafi fundid allt omögulegt herna nei alls ekki. Finnar eru ligeglad folk og kunna ad skemmta ser ad islenskum sid, teir kunna ad elda godan mat og hafa brilliant og fljotlegt rutusystem. Og eg elska finnsku, hun er eithvad svo sait skondin. Tegar eg hef allan tima heimsins maiti eg hingad og lairi tad.

Gaurinn fyrir aftan mig er farin ad syna neglurnar svo best ad haitta.

Moi moi
Solrun


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband