Gleraugu og hor

Loksins for ad rigna, morgum til hamingju. Komin af skatamotinu i hamenninguna her i Glasgow, krakkarnir eru hingad og thangad i heimagistingu um Skotland i 5 naitur.  Vid hofum ekki enntha fengid kvortunar hringingu fra neinum thannig vid holdum afram ad slappa af thangad til ad thau maita i Bishopton thar sem vid eidum seinustu 2 nottunum adur en thau fljuga heim og eg held for minni afram um heiminn. Mer tokst ad brjota gleraugun min naist seinasta daginn a skatamotinu, UPS. Eg kramdi thau med oxlinni i svefni, well done Solrun, alveg thad sem eg thurfti NOT. Hljomar ekki thar sem eg er ekki a heimleid naistum strax. Hreidar gerdi heidarlega tilraun til ad gera vid thau og madur saittir sig vid ymislegt til ad sja i kringum sig.  Eg kikti i gleraugnabud i Glasgow thegar thar var komid og thau gatu reddad mer nijum gleraugum fyrir 10 thus isl. Odyrasta umgjordin i budinni + odyrustu glerunum sem eru ekki med neinni vorn og svoleidis. Solrun tok svoleidis tilbodi thar sem hver krona skiptir mali. thannig ny gleraugu og nytt look! Mer tokst einnig ad naila mer i flensu skratta, svo sem aigitis timapunktur fyrir slikt thar sem thessir dagar eru nyttir i afsloppun. Tvi midur er vill thessi talva sem eg sit vid ekki taka vid myndakortinu thannig ad thad verdur ad bida til naist ad setja inn myndir.

Lait heyra fra mer adur en eg legg i hann til sudur ameriku.

ciao

Solrun


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Oh það er svo pirrandi þegar svona gerist, ég er í smá linsuvandræðum, keypti mánaðarlinsur í fríhöfninni en samt alveg 6 skamta, en nema hvað að ein linsa böggar mig massíft og ég tími ekki að byrja á annarri ;) Svo fattaði ég það um dagin að linsuvökvinn er að verða búin og ég veit ekkert hvort hér sé hægt að fá linsuvökva ;) (En örugglega í S-Afríku) En samt vesen.
En hafðu það gott, náðu þér af flensunni, það er svo leiðinlegt að vera veikur í útlöndum.
Góða ferð til S-Ameríku. Knús og kram Þóra :)

Þóra (IP-tala skráð) 3.8.2006 kl. 07:17

2 identicon

Ég er nörd, setti inn vitlaust netfang hér áðan. En það er alltaf pirrandi þegar maður brítur gleraugun sín og sérstaklega í ferðalögum. Ég er í smá linsu vandræðum hér, en það reddast, ekki langt til S-Afríku.
en knús og kram og góða ferð, náðu úr þér kvefinu.
Þóra :)

Þóra (IP-tala skráð) 3.8.2006 kl. 07:19

3 identicon

láttu þér batna :) mann má ekki vera lasinn í úglöndum.
knúsar
sara hrund

sara hrund (IP-tala skráð) 3.8.2006 kl. 07:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband