Blair Atholl

Skundad var a skatamot....! Eg er sem sagt buin ad vera upptekin seinustu tvair vikurnar ad vera skati a skatamoti her i Skotlandi, nanar a Blair Atholl. Vid erum herna i heildina 34 fra Islandi. Thetta er odruvisi skatamot en eg hef vanist. Tharna maitir madur med sinn skatahop og skotarnir taka krakkana alveg ad ser og vid farastjornin plontum okkur i starfsmannabudir og vinnum i dagskra eda tvi sem tharf ad gera og madur er alveg laus vid ad hugsa um krakkana svona i thessu daglega stussi ju of course nema kemur eithvad major uppa. Eg er buin ad vera i dagstkra sem kallast Blair Atholl rescue team, kennum krokkunum sma skyndihjalp og holdum svo upp a fjall og bjorgum tyndum skatum. Eg skemmti mer konunglega i thessu programmi, er med tveimur odurm nett klikkudum gaurum sem halda studinu uppi. eina sem boggar mann er thessi hraidilegi hiti sem er buid ad einkenna vedrattuna her en vid hofum litid sed af rigningu sem betur fer tvi madur hefur heyrt ad her fari tha allt a flot og verdur eitt drullusvad. En ad labba upp a fjall a hverjum degi i svona hita, uff tekur a. En sem betur fer er a herna hinumeginn vid skoginn sem madur hendir ser i eftir heitan daginn. Madur er buin ad kynnast aragrufu af folki ur ollum heimsalfum og alltaf jafn gaman ad fylgjast med stemmningunni thegar svona margar tjodir koma saman i litlu samfelagi eins og er her a thessu skatamoti. Vid erum buin ad halda herna upp a jolin med pomp og prakt, svo var altjodadagur tar sem vid kynntum island og eldudum kjotsupu ( i 27 stiga hita) og budum upp a lakkris og hardfisk gestum til mikillar hamingju, en thad ma segja ad matur 2006 hafi verid haldin i annad sinn a thessu ari thvi hver hopur kokkadi eithvad ad synum sid. I gair var svo skosk matarveisla thar sem var bodid upp a hakkis (skrifa thad eins og madur segir thar) en thad er svipad og slatur nema borid fram sem kassa, eg var ekkert neitt rosa spennt ad smakka thetta en mhhh thetta var mega gott. Thannig nog er af stemmningu, aitla ad skella mer i bogfimi i kvold og svo fer reyndar ad lida ad lokum og morgundagurinn fer i ad rifa oll herlegheitin nidur og krakkarnir fara i heimagistingu til skotana vidsvegar um skotland og vid i farastjorninni spokum okkur i Glasgow og Edinburg a medan. Gaman saman i framan!!

Eg setti inn nokkrar myndir en thad koma fleiri bradum i sama album.

Liebe Grusse
Solrun


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geggjó mar. Þrusu stuð. ´Knús og kram frá Mapútó :)

Þóra (IP-tala skráð) 27.7.2006 kl. 12:30

2 identicon

kossar og knús.
sara hrund
voru öngvir sætir skotar??

sara hrund (IP-tala skráð) 28.7.2006 kl. 12:53

3 identicon

En ótrúlega skemmtó!Það er svo gaman að lesa bloggið þitt:) Ég fylgist áfram með!
Kv. Kristín Baldurs

Kristín Baldurs (IP-tala skráð) 28.7.2006 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband