16.7.2006 | 17:22
Kind med blaan rass
Heil og sail.
Tha er madur komin til Hofudborgar Irlands, duble binn eins og hun var fyrst kollud. Seinustu dagar hafa einkennst af sol og mikill hreyfingu. Vid komum okkur ur gramiglunni sem rikti a nordu Irlandi og solin for ad skyna thegar vid maittum inn i lydveldid sjalft. Okkur langadi ad sja meiri natturu thannig vid tokum stefnuna i Connemara, sem er thekk svaidi fyrir fjalllendi, hvitar strendur og storan tjodgard. Vid gistum i bainum Clifden sem hefur ekki meira en minna en 3 heilar gotur. Hittum skemmtilegt folk sem benti okkur a hina og thessa moguleika sem vairi haigt ad gera og vid leigdum okkur hjol og ferdinni var haldid i Nunnu klaustur/kastala sem er stadsettur i throngum dal, ofsalega dullo allt saman. En thessi ferd var heilir 30 km og madur gat alveg kvartad sma undan rasssairum sem fylgir thegar madur hefur ekki hjolad i 3 ar. Daginn eftir toltudum vid 24 km i steikjandi sol medfram strondina og fengum klikkad utsyni yfir eyjarnar i kring og allt nesid. Svo voru kvoldin nytt med ad tolta a milli bara og hlusta live a ekta irska musik eins og hun gerist best.
Get sagt ykkur af madur upplifir svona dalalif stemmningu thegar madur keyrir um sveitirnar herna. Their eru greinilega eitvhad latir eda hugsa um tilfinningar rollanna eins og their bakkabraidur i dalalifi gerdu, thegar their merkja kindurnar tvi teir spreyja thair i hinum regnboganslitum og tha ekki sma malverk a sumum, mjog skondid. thetta kryddar rutustemmninguna adeins.
Tad er greinilegur munur a nordur Irlandi og Irlandi. Husa stillinn er allt annar. Thessi tipiski breski mursteinn er fyrri nordan en miklu meiri fansiari still, likist soldi bandariskum pappahusastil a Irlandi sjalfu. Svo fannst mer samfeloginn fyrir nordan miklu fattaikari en allt sama yndaila folkid a badum stodum. Mer likar vel vid ira, their eru eithvad svo ligeglad. Her heilsast allir uti a gotu ef madur labbar fram hja, og lika alltaf til i ad rabba ef stadur og stund gefst.
Thad fara greinilega ekki margir islendingar ut fyrri Dublin thegar their koma hingad, thad eru allir mjog svo undrandi ad sja islendinga. Thad hefur verid sma puslu spil ad finna ut hvernig vid komu okkur hedan til Glasgow. Thar sem thetta er gjorsmalega ha anna timinn tha eru flug ekki svo hagstaid, ad boka svona med litlum fyrirvara. tha kom su hugmynd ad taka bat yfir sem er sma nybreytini heldur en endalaus flug en svo var lausnin su ad vid seinkudum ferdaaaetluninni fram a manudag ( a morgun) og tha gatum vid fengid hagstaitt flug med hinu leidinlega flugfelagi ryan air. En mer finnst their ekkert neitt kurteisir sem eg hef lent a. hafa verid t.d. duglegir ad oskra a folk til ad na athygli theirra.
Thannig ad Glasgow tomorrow, og eg aitla halda afram ad bord fikjur til ad koma magastarfseminni i rett horf og set inn snoggvast nokkrar vel valdar myndir.
Farvel Irland
Solrun
Athugasemdir
Magnaš mašur, žetta er frįbęrt, hlakka til aš heyra meira um žetta ķ desember, žį veršur sko massa mynda sżning.
Hafšu žaš gott, faršu vel meš žig.
Knśs frį Maputo :)
Žóra Kristķn (IP-tala skrįš) 17.7.2006 kl. 13:55
Thad er SSVVOO gaman ad lesa ferdasoguna thina. Og thu ert rosa dugleg ad setja inn myndir - buin ad skoda thaer allar!
Thad er augljost ad Islendingar fara litid ut fyrir verslunargoturnar thegar their fara til Dublin... Annad en thid sem leigjid hjol, takid bat og sjaid fullt fullt nytt.
Eg fylgist alltaf med - gangi ther vel med framhaldid!
AudurA (IP-tala skrįš) 17.7.2006 kl. 21:49
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.