Sunday bloody sunday

Lent a nyjum stad, odyrasta flugid var til Belfast og tha var bar um ad gera ad skella ser til Irlands. Eg og Emil aitlum ad nota naistu vikuna i ad skoda og rannsaka land og thjod. Vid stoppudum stutt vid i Belfast, svo sem ekki mikid ad sja og half gramigluleg stemmning thar. Thannig ad stefnan var tekin nordur i rass ma segja a nyrsta skaga Irlands thar sem mognud nattura tekur a moti manni. Vid gistum i afdalabai, Bushmills a thessu fina og flotta hosteli. Dagurinn i gair for svo ad kanna adstaidur i kring. Stoppudum vid a studlabergs strond sem er greinilega adal adrattaaflid a stadnum, einnig skodudum vid aldragamlan kastala sem er stadsettur ut a dranga og gengum yfir 30 metra haa hengi bru sem leidir mann ut i flott fuglabjarg. I dag 12. juli er mikil hatidardagur her i nordur Irlandi en eru einhverskonar thjodhatidadagur her i nordur Irlandi. En atok hafa oft att ser stad, tja serstaklega i Belfast og i Londonderry, a thessum degi i skrudgongum sem haldnar eru thar en vid erum einmitt stodd i Londonderry i dag, vid misstum af skrudgongunni sem thar sem enginn veit hvenair hun byrjar og hvert henni ser heitid og madur sa loggur i bidstodu vid midbaiinn ef eithvad skildi fara urskeidis. Kveikt voru einnig eldar thar sem gangan hofst. their virdast nytja ser thessar brennur (sem eru i hverjum bai her i kring) vid ad losa sig vid gamalt dot, madur sa t.d. vask ur eldhusinnrettingu og hluti sem ekki er haigt ad brenna. Londonderry er einnig fraig fyrir thau blodugu atok sem attu ser stad her i bai hinn fraiga sunnudag i januar 1972.

Verd ad kvedja, klukkan tivar.

Ciao

Solrun 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband