19.6.2006 | 12:51
Gledilegan Kvennréttindadag
Ég held áfram ad hafa tad huggulegt i Norge. Tad bua slatti af Islendingum herna i Stavanger og ad sjalfsögdu var haldid upp a 17. juni her. Eg og Erla skelltum okkur i skrudgöngu med ludrasveit og alles, vantadi reyndar ad fa ad heyra ta spila "Öxar vid ánna" en annars alveg edal skrudganga og svo var endandi hun med islenska tjodsöngnum og grilli. Eg er bara nokkud satt vid tau hatidahöld. Og her ad nedan er sma synishorn af stemningu dagsins.
Tad er nu lika alveg naudsynlegt ad kynna nyjustu fjölskyldumelimina i Veggjaættinni, sem busett eru herna i Stavanger. Systurnar Edda og Elsa eignudust sitthvort krilid nuna i Des. og Jan. Tau Erlu og David, en tau eru algjörir gullmolar og a eftir ad vera fjör og teim bainum tegar tau frændsystkyn fara alminnilega a stjá.
Vedrid herna er buid ad vera guddómlegt og nog af solinni til ad bada sig i. Min eina osk her var ad ganga upp a prekestulen, en tad er 600 metra har klettur sem skagar ut i Lysefjord og vinsialt ad ganga tar upp og kikja nidur beint nidur i sjo og getur verid frekar hrikaleg en samt ahugaverd sjon. En nu jaija typiskt tann daginn byrjadi sem plønud var ferd tangad inn eftir byrjadi ad rigna og ekkert ad gera tanrna i suld og lélegu skygni, en eg a ta bara eithvad eftir tegar eg kem næst.
Eg held áfram ad hafa tad huggulegt og næstu daga verd eg ad õllum likindum ad lata rigna framan i fésid a mer. No fun in no sun!
Knus i mus
Solrun
Athugasemdir
hæ elskan.. vá hvað þú ert orðin brún og sæt. frábært líka hvað það er gaman hjá þér. hlakka til að lesa meira. ég er komin heim á klakann og er á leiðinni austur á morgun. stuð stuð. á líka afmæli á morgun og verð 25 ára..´vúhú.. ég sakna þess ekkert smá að hafa enga sólrúnu á íslandinu. snökkt........
en ég hlakka til þess að sjá þig í haust bara.. tíminn er sem betur fer fljótur að líða.
hafðu það sem allra best áfram og passaðu upp á sjálfa þig.
knúsar og kossar,
sara
sara hrund (IP-tala skráð) 20.6.2006 kl. 13:40
Hæ
Raufarhólshellismyndir loks komnar á netið:
http://gisli.homeip.net:8080/myndir/karen/
Njóttu sólarinnar, hafðu það áfram gott og skemmtu þér vel!
Kveðja,
Karen P.
Karen (IP-tala skráð) 25.6.2006 kl. 20:53
Hæ pæ, við skellum okkur í Laugarnar í vetur :)
En hafðu það gott, hlakka til að fylgjast með þér.
Knús og kram
Þóra :)
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir (IP-tala skráð) 26.6.2006 kl. 13:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.