Sveita saela

Norge her komme jeg!

Eg er stödd thessa dagana i hja frainda minum og co, honum Runari sem byr i Stavanger. Gisti hja Eddu frainku sem er ny buin ad byggja cosy hus uti a eyju fyrir utan borgina. Afskaplega huggulegt og ekta sveitafilingur. Madur vaknar vid jarm i kindum og fjostlykt thott hun bui ekki a sveitabai tha eru öll tun notud undir fjarin og beljurnar. Til ad komast yfir i borgina tha tarf madur ad fara i gegnum eitt stykku hvalfjardagöng sem eru adeins lengri en heima, en tad eru 2. slik göng herna i grendinni og verid ad huga af teim tridju. Teir eru miklir gangnamenn Nordmenn, hafa litid fyrir tvi ad  bora ein göng svona til ad letta folki her lifid.

Solrun er bara komin med godan lit i framan af allri solinni herna. Edda er lika med svo svaka finar svalir, eg held ad tad se eithva extra mikid endurkast fra teim! Lifid herna er rolegt og afslappad eins og eg vil hafa tad, adur en ad alvöru turista hasarinn byrjar. Madur vaknar tegar madur vaknar og byrjar daginn a löngum og godum göngutur, svo hittir madur kannski hina fjölskyldumedlina og spjallar og tad er sko bordadur is a hverjum degi en gönguturarnir bjarga kaloriunum.

 Eg vona ad Island hagi ser alminnilega medan eg er i burtu, en bid ad heilsa  allt og öllum i bili.

Hilsen

Solrun


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband