9.6.2006 | 16:03
Grainasta borg Evropu
Berlin, borg fotbolta i augnablikinu en annars full af menningarlifi og søgu. 5 dagar voru i tad minnsta til ad komast yfir allt og I will be back there one day for sure! Eg dvaldi hja Ønnu Lilju vonkonu minni tessa fimm daga og hun a heidur skilid fyrir snilldar leidsøgn um borgina. En eg var mjøg svo heillud, madur sa alltaf eithvad nytt og ahugavert i hverju horni. Tar sem eg var med innfaidann leidsøgumann sa eg margt sem hinn venjulegi turisti ser ekki, og tad er tad sem mer finnst alltaf skemmtilegast, ad komast fra hinu tipiska tourist attraction og sja hvernig folkid lifir.
Tad er otrulegt hvad borgin hefur byggst upp hratt a svo stuttum tima, à sirka 15 árum og madur ser mjog svo greinilega kontrastanna fra husi til huss. Ta hvad fekk ad vera i fridi og hvad ekki i seinni heimstirjøldinni. Einnig er munurinn milli austurs og vesturs afar greinilegur og tad er eitt af tvi sem gerir borgina ahugaverda. Eg upplifdi gjørsamlega adra stemmningu tegar eg for yfir i austurhlutann. Tar er litid fyrir augad, allt miklu hrarra og minna um uppbyggingu, storstraiti tar sem austurblokkin gnaifir yfir allt. Folkid er mun afslappadra og ekkert stress i gangi.
A Hvitasunnudag rikti mikil gledi i borginni og um 2 milljonir manna soktu hid fraiga "festival der Kultur" Tad var dansad og drukkid Capriña a gøtum uti og fylgst med skrudgøngu sem for i gegnum baiin med 70 vøgnum tar sem tjodir kynntu menningu sina med dansi og tonlist. VUHU thvilikt stemmning og eg heppin ad hafa ekki misst af tessu. Eg mun setja inn myndir fra tessum vidburdi ta er haigt ad imynda ser hvad gekk a.
Ja tad hefur kannski ekki farid framhja neinum ad heimsmeistarakeppnin i fotbolta er i sumar og haldin i landi tjodverja. Og jimin tjodverjar eru sko med fotbolta a heilanum. Tad er reynt ad tengja allt vid fotbollta og hinir og tessir borgahlutar gjørsamlega koveradir i einhverskonar ser samansetttum fotbolta musterum, auglysingar snuast um fotbolta sama hvort er verid ad auglysa shampoo eda sokka ta snyst auglysingin ad hluta um fotbolta. Tre runnar er klipptir i kulu og spreyjadir eins og fotbolti, tv turnin i borginni er ordin ad fotbolta og svo framvegis thannig ad tad aitti ekki ad fara fram hja neinum sem kemur til Berlinar eda Tyskalands yfir høfud ad HM er i gangi.
Tad var svo gott ad komast til Tyskalands, sma svona home sweet home filingur. Madur veit hvernig allt virkar tarna og hvar madur finnur hvad sem er alls ekki slaimt tegar madur er a ferdalagi.
Jaija gott folk ta er komin timi a eitt solbad.
Tangad til naist, godar stundir!
Solrun
Athugasemdir
Gaman að lesa skvísa, ohhh Berlín er einmitt draumaáfangastaður í mínum huga, hef heyrt að þar sé svo gaman!
Kristín Baldurs (IP-tala skráð) 11.6.2006 kl. 18:07
Já, Berlín er frábær borg :)
Hafðu það gott og gangi þér vel.
Knús og kram :)
Þóra Kristín (IP-tala skráð) 13.6.2006 kl. 20:00
Hæ bið að heilsa Önnu Lilju. Gaman að lesa ferðasöguna ;)
Njóttu vel og hafðu það gott.
Unnur (IP-tala skráð) 16.6.2006 kl. 06:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.