16.5.2006 | 22:30
Undur og stórmerki
Gott fólk. Já undur og stórmerki hafa gerst. Sólrún Jónsdóttir hefur hér með stofnað blogsíðu takk fyrir. Hér ætla ég fyrst og fremst að gefa smá innsýn í líf mitt sumarið 2006 þar sem ég verð út og suður og mun segja tíðinda úr heimsmenningu líðandi stundar. Gjörið mér svo vel!!
Athugasemdir
Nú líst mér vel á þig!!það verður gaman að fylgjast með ferðum þínum um heiminn skvís.
Bisous
Salome (IP-tala skráð) 16.5.2006 kl. 23:35
Já þú ert alltaf jafn flippuð.
Andri Týr (IP-tala skráð) 17.5.2006 kl. 19:25
Hlakka til að fylgjast með spennandi ferðalagi þínu hér í sumar!
Kveðja Karen P.
Karen P. (IP-tala skráð) 18.5.2006 kl. 10:28
Góða ferð!
AuðurA (IP-tala skráð) 18.5.2006 kl. 11:41
herru míns finnstur þessurinn góðshagur osslega hörundsfríð. bloggúrín þínur fjór inn og út inn og út ..alltísvaks. máski má?
sólrúnarbloggúrín. Jég kemur ætíð afturbak.
góðar hilsnar frá ikkje Föroyjar
sara hrund (IP-tala skráð) 18.5.2006 kl. 17:41
Geggjó, hlakka til að fylgjast með þér.
Góða skemtun.
Knús og kram
Þóra
Þóra (IP-tala skráð) 19.5.2006 kl. 14:20
Hæ dúlla...
Ég ætlaði svo að heyra í þér áður en þú lagðir af stað, svona líður tíminn hratt.... en ég vona að þú eigir ánægjulegt ferðalag og allt gangi að óskum.
Hlýjar kveðjur,
Helga Björk
Helga Björk Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 21.5.2006 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.